Velkomin á námskeiðsvef dk hugbúnaðar.
Hér er úrval af námskeiðum fyrir notendur dk hugbúnaðar.
Námskeiðin okkar
Námskeið dk hugbúnaðar eru góður grunnur til að byrja með nýtt kerfi. Þar eru kennd öll helstu undirstöðuatriði dk kerfisins og farið er í helstu vinnslur dk kerfisins.
Notendafræðsla
Notendafræðsl eru stutt námskeið þar sem farið er yfir einstaka hluta kerfisins