Á námskeiðinu eru kostir verkbókhaldsins skoðaðir. Farið er yfir ferli verks, stofnun, skráning tíma og kostnaðar og gerð verkreikninga. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem þurfa að vinna með verk s.s. hvað varðar reikningagerð, stjórnun o.þ.h
Námskeiðsyfirlit
Available in
dagar
dagar
after you enroll
- Birgðir - Stofna vörur (4:19)
- Almennar stillingar - verkbókhald (12:23)
- Verkþættir/Verkliðir (3:23)
- Verkflokkar (1:40)
- Stofna starfsmann (3:33)
- Stofnun verka (21:59)
- Verk F5 valmyndin (4:57)
- Verkdagbók (12:26)
- Skráning kostnaðar (4:21)
- Verk - léttlausn Skráning tíma (3:46)
- Uppflettingar (6:39)
- Skýrslur (2:24)
- Reikningavinnslur (3:51)
- Verkgreining (7:41)